fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Kona fannst látin á Akureyri

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona fannst látin í íbúð á Akureyri í gær. Bergur Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á Akureyri segir í samtali við DV að málið sé í rannsókn. Konan var búsett í fjölbýlishúsi og samkvæmt heimildum DV eru íbúar í áfalli vegna málsins. Konan var ung og átti tvö börn. Engum er nú hleypt inn í íbúðina og er hún innsigluð af lögreglu. Bergur segir í samtali við DV:

„Við erum að rannsaka mannslát. Það er enginn grunaður um morð.“

Leikur grunur á að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað?

„Það er það sem rannsóknin á að leiða í ljós, hvort andlátið átti sér stað með saknæmum hætti eða ekki. Það er eins og almennt er gert,“ segir Bergur. „Þetta uppgötvaðist í gær, við erum á fyrstu skrefunum í þessu máli.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“

Edda minnist Lalla Johns – „Lalli var alltaf blíðan uppmáluð, brosandi gleðigjafi og góður við allt og alla“
Fréttir
Í gær

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“

Uggandi yfir uppsögnum: „Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga“
Fréttir
Í gær

Útlit fyrir bongó um helgina

Útlit fyrir bongó um helgina
Fréttir
Í gær

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Í gær

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn

Kom fyrir myndavélum á klósetti Airbnb íbúðar sinnar – Vildi bera getnaðarlimi gestanna saman við sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti

Sólveig Anna lætur „megins-straums femínista“ heyra það – Vinsælt áhugamál kvenna sem hafi náð jafnrétti