fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Bergdís Fanney samdi við Val

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur í Pepsi-deild kvenna hefur gert þriggja ára samning við Bergdísi Fanney Einarsdóttur. Þetta staðfesti félagið í gær.

Bergdís þykir mjög efnileg en hún er fædd árið 2000 og kemur til Vals frá ÍA í Inkasso-deildinni.

Bergdís er einni partur af yngri landsliðum Íslands og hefur leikið yfir 50 meistaraflokks leiki þrátt fyrir ungan aldur.

Tilkynning Vals:

Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá 3ja ára samningi við Bergdísi Fanney Einarsdóttur.

Bergdís sem er mjög efnilegur leikmaður hefur skorað 22 mörk í 57 meistaraflokksleikjum ásamt því að hafa skorað 4 mörk í 25 leikjum fyrir yngri landslið Íslands.

Bergdís lék sl. tímabil með ÍA og bjóðum við hana velkomna í Val

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi