fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Aron Einar fær að ákveða hvort hann byrji eða ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 13:07

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson á möguleika á að byrja þegar Cardiff tekur á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Neil Warnock stjóri liðsins segir að það sé undir Aroni komið hvort hann spili frá byrjun eða ekki.

Warnock segir að Cardiff hafi saknað Arons sem er að koma til baka eftir meiðsli.

,,Það er undir honum komið, ég set ekki pressu á hann,“ sagði Warnock.

,,Hann er með hluti sem við höfum saknað, ég spila honum ef hann telur sig vera í lagi. Við verðum að vera skynsamir.“

,,Við erum að koma honum af stað, hvort hann byrjði eða verði á bekknum, vð ákveðum það á eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Í gær

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti