fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Einn frægasti vandræðagemsi fótboltans veit hvað vandamálið er

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nile Ranger er einn frægasti vandræðagemsi í enska fótboltanum síðustu ár, hann var mikið efni.

Ranger ólst upp hjá Newcastle en vandræði hans við að mæta á æfingar og að fara eftir lögum og reglum hafa orðið honum að falli.

Lögreglan hefur haft afskipti af Ranger en hann var rekinn frá Southend í janúar. Ástæðan var þó ekki brot á alvarlegum reglum.

Ranger á í vandræðum með að vakna á morgnana og mæta á réttum tíma.

,,Ég hef verið rekinn frá nokkrum félögum, það er ekki gott,“ sagði Ranger.

,,Ég hef ekki verið í vandræðum í mörg ár, Southend losaði sig bara við mig því ég mætti aldrei á tíma.“

,,Ég veit að ég þarf að laga þetta, ég þarf að mæta fyrr á æfingar. Ég er þroskaður einstaklingur og á að vita betur, ég verð að laga þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi