fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

1977 – Íslenskur hryðjuverkamaður

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 1. janúar 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hringt var í ritstjórn Dagblaðsins þriðjudaginn 11. janúar og taugaveiklunarleg rödd sagði: „Það verður sprengt hjá Rússunum.“ Síðan var lagt á og blaðamenn tóku hótunina ekki alvarlega. Daginn eftir, klukkan ellefu, fannst sprengjubúnaður fyrir utan sovéska sendiráðið á horni Túngötu og Hólavallagötu. Lögreglan hikaði ekki og kippti leiðslum úr sambandi og lokaði allri umferð í götunni. Þá voru sprengjusérfræðingar kvaddir á staðinn og sprengjan gerð óvirk. Sprengjan virtist vera gerð úr túpum bundnum inn í plast. Utan á plastinu hengu stórar rafhlöður og voru þær tengdar inn í túpurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum

Vinnuveitandi þjónustustúlkunnar lést – Það sem gerðist næst fór fram úr hennar villtustu draumum
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál

Google Maps leysti dularfullt mannshvarfsmál
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi

Dóttirin heyrði í skrímslum í herberginu sínu – Það reyndist ekki fjarri lagi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum