fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Tottenham hefur áhyggjur af Eriksen

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 10:25

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham óttast að Christian Eriksen glími nú við meiðsli sem erfitt gæti reynst að losna við.

Eriksen hefur misst af síðustu leikjum Spurs vegna meiðsla í baki, þau gætu plagað hann til lengri tíma.

Meðsli Eriksen eru í taug í baki og hefur hann fundið fyrir meiðslunum lengi. Nú varð hann hins vegar að stíga til hliðar.

,,Tottenham vill ekki að við tökum Eriksen í landsleikina,“ sagði Age Hareide, þjálfari Danmerkur.

,,Hann hefur ekki spilað í smá tíma, hann hefur fundið fyrir þessum meiðslum lengi.“

,,Svona meiðsli geta haldið mönnum lengi frá og það óttast Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi