fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Stórbrotnar myndir af konum sem misst hafa fóstur – Herferð til að stöðva þögnina

Aníta Estíva Harðardóttir
Föstudaginn 5. október 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti tíu prósent af konum sem eru orðnar meðvitaðar um það að þær séu þungaðar upplifa fósturmissi. Þrátt fyrir þann fjölda kvenna þá er algengt að konur sem missa fóstur upplifi sig einar í þeirri stöðu og eiga það til að líða eins og þær séu misheppnaðar.

Klíníski sálfræðingurinn Jessica Zucker ákvað að stofna herferð til þess að stöðva þögnina og skömmina sem myndast hefur í kringum fósturmissi. Sjálf missti Jessica fóstur á sextándu viku og samkvæmt HuffPost eru sex ár síðan.

Herferðin ber nafnið #IhadAMiscarriage sem þýða mætti sem #Égmisstifóstur og fékk Jessica ljóðskáld til þess að hjálpa sér að útfæra herferðina. Tíu konur tóku þátt í myndatökunni fyrir herferðina og hægt er að sjá myndirnar hér fyrir neðan ásamt myndbandi sem tekið var upp við gerð herferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Ófrjósemisaðgerðum hefur fjölgað mikið í Bandaríkjunum í kjölfar þrengri heimilda til þungunarrofs

Ófrjósemisaðgerðum hefur fjölgað mikið í Bandaríkjunum í kjölfar þrengri heimilda til þungunarrofs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði