fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Bannar leikmönnum að mæta með farsíma á æfingar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, þjálfari Hibernian í Skotlandi, hefur ákveðið að banna farsíma á æfingasvæði félagsins.

Lennon ákvað nýlega að setja þessa reglu í gang en leikmenn liðsins mega ekki taka með sér síma á æfingasvæðið.

,,Það er mjög mikilvægt í þessu fótboltaumhverfi að þeir tali við hvorn annan,“ sagði Lennon.

,,Þeir sætta sig við þetta. Við höfum náð góðum árangri í þessi tvö ár síðan ég kom og hópurinn er þéttur.“

Lennon hefur náð góðum árangri með Hibernian en liðið lék í Evrópukeppni fyrr á árinu.

Farsímar eru vinsælir hjá knattspyrnumönnum í dag en Lennon vill að sínir menn haldi sig frá samskiptamiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi