fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Loðdýrarækt að hruni komin – Þurfa utanaðkomandi aðstoð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarin þrjú ár hafa verið erfið fyrir loðdýrabændur. Verð á afurðum hefur farið lækkandi og framleiðslukostnaður hefur aukist. Þetta hefur í för með sér að fjárhagsstaða loðdýrabænda er slæm og þeir íhuga nú hvort þeir geti haldið rekstrinum áfram eða neyðist til að hætta. Það bætir ekki úr skák að verð á minkaskinnum lækkuðu enn í verði á síðasta uppboði ársins. Verðið hefur lækkað um 20 prósent frá síðasta ári.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Samband íslenskra loðdýrabænda hafi átt í viðræðum við stjórnvöld um hugsanlega aðstoð til að halda greininni gangandi. Haft er eftir Einari Eðvald Einarssyni, formanni Sambands íslenskra loðdýrabænda, að íslenskir loðdýrabændur séu með aðra eða þriðju bestu framleiðslu heims. Sú þekking og fjárfesting sem liggi í þessu glatist öll ef allt fer til verri vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd