fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Vafasamur heiður – Ísland í 2. sæti hvað varðar hækkun almenns verðlags í Evrópu á öldinni – 108% hækkun

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 06:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum tölum Eurostat, hagstofu ESB, hefur almennt verðlag hækkað næst mest á Íslandi á þessari öld þegar þróunin í aðildarríkjum ESB og Íslandi er skoðuð. Aðeins í Rúmeníu hefur almennt verðlag hækkað meira. Frá aldamótum hefur almennt verðlag hækkað um 108 prósent hér á landi en á sama tíma var hækkunin 37 prósent að meðaltali í ESB.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þegar hækkun í undirflokkum er skoðuð sést að verð á áfengi og tóbaki hækkaði um 180 prósent hér á landi á tímabilinu. Verð á húsnæði, vatni, rafmagni, gasi og eldsneyti hækkaði um 199 prósent hér á landi sem er næst mesta hækkunin meðal aðildarríkja ESB og á Íslandi. Verð á matvælum hækkaði um 91 prósent og skilar Íslandi í fjórða sæti. Þá hækkaði verð á fatnaði og skóm um 35 prósent á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE

Umdeild lögreglukona ákærð fyrir uppflettingar í LÖKE
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra

Forsjárlaus 16 ára unglingur dæmdur fyrir ítrekaðar líkamsárásir gegn strætóbílstjóra
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs mætir fjárhagslegum áskorunum – „Hefur gengið í gegnum ítrekuð áföll“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum

Barnavernd kölluð til eftir að maður ók drukkinn með tvö börn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman