fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024

„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk/íslenski tónlistarmaðurinn John Grant gaf þann 10. júlí síðastliðinn út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Love is Magic.

Lagið er titillag plötunnar, en platan sjálf kemur út 12. október næstkomandi. Þann 10. júlí kom einnig út svokallað texta (lyric) myndband, en í dag gaf Grant út nýtt myndband við lagið.

Grant birtist ekki sjálfur í myndbandinu, en í staðinn má sjá fjölda hunda sýna kúnstir sínar ásamt eigendum þeirra, meðan söngur Grant hljómar yfir með hið sígilda yrkisefni, ástina.

„Myndband Fanny (leikstjóri myndbandsins) er gullfallegt myndband um skilyrðislausa ást,“ segir Grant við Billboard. „En samt þarf að leggja vinnu í ástina, sérstaklega af hálfu hundanna.“

Grant mun halda tónleika í Hörpu 26. október næstkomandi, en þrjú ár eru frá því að hann var síðast með tónleika á Íslandi. Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða.

Facebooksíða John Grant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð

Leyniskjöl sögð staðfesta skelfilegan dauðdaga íranskrar táningsstúlku sem mótmælti reglum um klæðaburð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd

Anna Gundís segir þetta vera algengustu mistökin við að taka sjálfsmynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna

Markvörður KR sendir frá sér afsökunarbeiðni fyrir framkomuna í garð barnanna