„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband
07.08.2018
Bandarísk/íslenski tónlistarmaðurinn John Grant gaf þann 10. júlí síðastliðinn út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Love is Magic. Lagið er titillag plötunnar, en platan sjálf kemur út 12. október næstkomandi. Þann 10. júlí kom einnig út svokallað texta (lyric) myndband, en í dag gaf Grant út nýtt myndband við lagið. Grant birtist ekki sjálfur Lesa meira
John Grant gefur út lag af væntanlegri plötu – Love is Magic kemur út 12. október
10.07.2018
Bandarísk/íslenski tónlistarmaðurinn John Grant gaf í dag út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Love is Magic. Lagið sem kom út í dag er titillag plötunnar, en platan sjálf kemur út 12. október næstkomandi. Lagalisti plötunnar er eftirfarandi: 1. Metamorphosis 2. Love Is Magic 3. Tempest 4. Preppy Boy 5. Smug Cunt 6. He’s Got Lesa meira