fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

20 fiskar á hverju kvöldi

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin gengur víða ágætleg og fiskurinn er vel haldinn. Veiðimenn hafa verið að fá vel í soðið og til þess er líka leikurinn gerður.

,,Við erum að fá þetta um 20 fiska á hverju kvöldi þegar farið er að veiða,“ sagði Guðjón Gunnarsson hesta- og veiðimaður en veiðin í Laxárvatni í Húnavatnssýslu hefur verið ágæt í sumar.

,,Við fáum þessa veiði í net, mest urriða,“ sagði Guðjón ennfremur.

Fín veiði var í Laxárvatni á stöng um daginn og líka í Langavatni.  Í Langavatni veiddust urriðar upp í 4 pund. Fínir fiskar.

 

Mynd. Aflinn eina kvöldstund í Laxárvatni. Flottir urriðar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“

Sakar Katrínu um að svíkja börnin á Gaza – „Hennar skömm er sérstaklega mikil þar sem hún vissi betur“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn