

Þröstur Sveinsson
„Ég verð heima á Kópaskeri. Ég ætla ekkert að djamma eða halda partí.“

Sigríður Selma Sigurðardóttir
„Allavega fer ég ekki til Eyja. Ætli ég verði ekki heima í góða veðrinu á Akranesi.“

Jökull Atli Harðarson
„Verð heima í bænum í rólegheitunum.“

Hulda Karen Auðunsdóttir
„Verð heima í bænum.“