fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Ók á vegg eftir tilraun til að leggja í stæði fyrir fatlaða

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 10:37

Mynd/logreglan.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku slösuðust alls níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á á höfuðborgarsvæðinu.

Í byrjun síðustu viku var bifreið veitt eftirför um miðborgina beggja vegna Lækjargötu og síðan stöðvuð á Öldugötu eftir árekstur við tvær bifreiðar á leiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Fernt var flutt á slysadeild.

Á miðvikudaginn var bíl svo ekið á húsvegg við Réttarháls eftir að ökumaðurinn hafði ætlað að leggja þar í stæði fatlaðra. Farþegi í bílnum var fluttur á slysadeild.

Lögreglan hvetur ökumenn til að fara varlega. „Sem fyrr er ástæða til að vekja athygli allra vegfaranda á mikilvægi þess að fara ávallt varlega í umferðinni. Það á ekki síst við um ökumenn – hvort sem um er að ræða bifreiða eða reiðhjóla,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Í gær

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Í gær

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi

Stórfurðulegt skuldamál – Segjast hafa lánað konu í Hafnarfirði tugi milljóna samkvæmt munnlegu samkomulagi
Fréttir
Í gær

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 

Theodór: Átakanlegt að horfa á lítil börn fá kíghósta – „Eiginlega bara hósta þangað til þau blána og missa meðvitund“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp