fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Bein útsending: Tugþúsundir mótmæla heimsókn Trumps til London

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tugþúsundir Lundúnabúa er nú saman komnir til að mótmæla heimsókn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til landsins. Sjáðu beina útsendingu frá mótmælunum hér að neðan.

Donald Trump kom til borgarinnar í gær eftir að hafa setið leiðtogafund Atlantshafsbandalagsríkja í Brussel. Trump fundaði með Theresy May, forsætisráðherra Bretlands í morgun en hann sagði í samtali við The Sun í gær að núverandi Brexit-áætlun myndi að öllum líkindum koma til með að hafa neikvæð áhrif á viðskiptasamkomulag Breta gagnvart Bandaríkjunum.

Í dag hann eiga fundi með Theresu May, forsætisráðherra, og Elísabetu II Englandsdrottningu.

Sjáðu beina útsendingu Daily Mail hér að neðan

https://www.facebook.com/DailyMail/videos/3710663178993403/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði