fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga.

Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður unglingspiltur sem lifir á jaðri samfélagsins sakir kynhneigðar sinnar í borg sem hefur „í skjótri svipan eignast hvaðeina sem heimsborg hentar, ekki aðeins háskóla og kvikmyndahús, heldur einnig fútboll og hómósexúalisma“, svo vitnað sé til orða nóbelsskáldsins.

Mánasteinn kom út árið 2013 og hlaut Sjón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir bókina.

Ana Stanicevic er serbnesk og leggur stund á doktorsnám í íslensku við Háskóla Íslands. Árið 2017 kom Mánasteinn út á serbnesku í þýðingu hennar.

Gangan hefst við Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 15.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri

Íslandsbanki vann stóra vaxtamálið að hluta en tapaði líka – Breki lýsir yfir sigri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“