fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Einkunnir úr leik Vals og FH – Tveir fá átta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið á toppinn í Pepsi-deild karla en liðið mætti FH í stórleik á Origo-vellinum í kvöld.

Valsmenn höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu í flottum knattspyrnuleik en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Valur:
Anton Ari Einarsson 7
Ívar Örn Jónsson 6
Einar Karl Ingvarsson 7
Haukur Páll Sigurðsson 8
Patrick Pedersen 6
Sigurður Egill Lárusson 6
Arnar Sveinn Geirsson 6
Andri Adolphsson 7
Bjarni Ólafur Eiríksson 7
Eiður Aron Sigurbjörnsson 7
Kristinn Freyr Sigurðsson 6

FH:
Gunnar Nielsen 8
Pétur Viðarsson 7
Hjörtur Logi Valgarðsson 6
Steven Lennon 7
Kristinn Steindórsson 5
Viðar Ari Jónsson 6
Davíð Þór Viðarsson 7
Guðmundur Kristjánsson 5
Geoffrey Castillion 5
Brandur Olsen 5
Jónatan Ingi Jónsson 6

Varamenn:
Halldór Orri Björnsson 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara

Landsliðsmaður með væna pillu á samfélagsmiðlum – Spyr hvort samfélagið sé veikara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir

Ferð með Alberti og Gumma Ben seldist á meira en fimm milljónir