fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Ragga nagli: „Að mæta á staðinn er 90% af velgengni“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þeim nýjasta fjallar hún um hvers virði það er að við stöndum með okkur sjálfum

Fórstu ekki í ræktina í dag?
Heldur ekki í gær?

Fórstu kannski síðast þegar sól skein í Reykjavík?

Enginn tími?
Of mikið að gera?
Bíllinn bilaður?
Pungbindið skítugt?

Hækkaðu núna vel í kasettutækinu í hausnum og hlustaðu á sögustundina sem er í gangi.

„Ég hef ekki tíma til að æfa.“
„Ég er ekki í nógu góðu formi til að spranga um ræktarsal.“
„Ég kemst ekki í ræktina.“

Prófaðu síðan að skipta um kassettu.

„Hvernig get ég komið fyrir einhverri hreyfingu í dag.“
„Ég er nógu góður til að labba inn í líkamsrækt.“
„Hvar get ég forgangsraðað æfingu í daginn minn.“

Að mæta á staðinn er 90% af velgengni.

En að trúa því að þú sért þess virði er 100% af velgengni.

Þess virði að standa með sjálfum þér.
Þess virði að taka ákvarðanir sem eru þér í hag.
Þess virði að setja sjálfa/n þig í forgang.
Að þitt besta í hvert skipti sé nógu gott.

Ef þú sinnir sjálfinu verðurðu betur í stakk búin/n að sinna öðrum sviðum í lífinu.

Facebooksíða Röggu nagla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggingasvikari þarf að endurgreiða 55 milljón króna bætur eftir að hann laug í tjónaskýrslu um neyslu fíkniefna

Tryggingasvikari þarf að endurgreiða 55 milljón króna bætur eftir að hann laug í tjónaskýrslu um neyslu fíkniefna
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.