fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Nýr meirihluti kynntur í dag – Dagur áfram borgarstjóri ?

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 12. júní 2018 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr borgarmeirihluti verður kynntur í dag klukkan 10.30 við Breiðholtslaug. Eftir viðræður Viðreisnar, Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna undanfarna tólf daga hefur niðurstaða og samkomulag náðst um málefni, verkaskiptingu og stjórn borgarinnar fyrir næsta kjörtímabil, að því er segir í tilkynningu.

Óstaðfestar fregnir herma að Dagur B. Eggertsson verði áfram borgarstjóri, en nokkrar umræður sköpuðust í kjölfar kosninga um að ráðinn yrði borgarstjóri til verksins, þar sem hvorki Dagur né Þórdís Lóa, oddviti Viðreisnar, gætu ekki gert tilkall til embættisins í ljósi úrslita kosninga.

Viðreisn var í oddastöðu eftir kosningar og kaus að leita til vinstri í fyrri meirihlutann, en Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, sagði ítrekað eftir kosningar að hann teldi það eðlilegast  að stærsti flokkurinn leiddi slíkar meirihlutaviðræður, sé litið til sögunnar og hefðar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“