fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

HM ekki í hættu hjá Hannesi sem meiddist í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. maí 2018 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randers hefur tryggt sér áframhaldandi sæti í dönsku úrvalsdeildinni eftir sigur á Lyngby.

Randers vann einvígið gegn Lyngby 4-2 en Hannes Þór Halldórsson er markvörður liðsins.

Hannes fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Lyngby í dag. Hannes meiddist í fyrri hálfleik og fór af velli í hálfleik.

Meiðsli hans eru ekki alvarleg og kom fram í fréttum Stöðvar2 að Hannes yrði klár í slaginn.

,,Ég mun ná HM, ég fékk í nárann eftir 25 mínútur. Ég þekki líkamann það vel, ég hafði áhyggjur að þetta myndi versna,“ sagði Hannes.

,,Ég tek smá pásu áður en ég kem heim og hitti landsliðið, ég hef ekki áhyggjur af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi