fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Benitez væri til í Torres

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, myndi glaður taka á móti Fernando Torres í sumar en hann er á förum frá Atletico Madrid.

Torres hefur verið orðaður við Newcastle en hann þekkir vel til Englands eftir dvöl hjá Liverpool og svo Chelsea.

Benitez er hrifinn af framherjanum en býst við að það verði erfitt að lokka hann til félagsins.

,,Það yrði erfitt að mótmæla þeim skiptum en ég held ekki að það gerist,“ sagði Benitez við Marca.

,,Það væri erfitt að fá hann hingað en ekki útaf því að við viljum hann ekki. Ég veit ekki hvað hann er að hugsa um en það gæti verið eitthvað allt annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi