fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Enn einn Englendingurinn til Þýskalands

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Monchengladbach hefur tryggt sér vængmanninn Keanan Bennetts en hann kemur frá Tottenham.

Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir samning við Gladbach sem er til ársins 2022.

Um er að ræða efnilegan leikmann en margir enskir leikmenn hafa gert sér leið til Þýskalands undanfarið ár.

Leikmenn á borð við Jadon Sancho og Ademola Lookman ákváðu að skipta yfir í Bundesliguna á síðasta ári.

Bennetts fær fáar mínútur hjá Tottenham og tók skrefið til að eiga meiri möguleika á að fá spilatíma.

Bennetts er aðeins með taugar til Þýskalands en móðir hans ólst upp í Hamburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi