fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Þessir sóttu um starf upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytisins

Auður Ösp
Föstudaginn 18. maí 2018 17:02

Sölvi Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

25 umsóknir bárust um starf upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins í kjölfar auglýsingar sem birt var í lok apríl síðastliðinn. Umsækjendur hafa fjölbreyttan bakgrunn og hafa sumir hverjir komið víða við en þar á meðal eru fjölmiðlamaðurinn góðkunni Sölvi Tryggvason og Ragnar Egilsson sem undanfarin misseri hefur gengt starfi framkvæmdastjóra Hlemms Mathallar.

Í tilkynningu á vef ráðuneytisins kemur fram að þar að auki sótti hópur umsækjenda um samkvæmt fyrri auglýsingu um starfið og eru þær umsóknir enn í gildi, að undanskildum 2 umsóknum sem dregnar voru til baka.

Hér má sjá nöfn þeirra einstaklinga sem sóttu um starfið:

Agnes Ósk Egilsdóttir

Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur

Birkir Guðlaugsson, viðskiptastjóri

Emilía Sjöfn Kristinsdóttir, sérfræðingur

Gísli Ásgeirsson, þýðandi og kattaræktandi

Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi

Hafliði Helgason, ráðgjafi

Katla Ásgeirsdóttir, trúarbragðafræðingur

Laufey Kristjánsdóttir, lögfræðingur

Polina Diljá Helgadóttir, stjórnmálafræðinemi

Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemmur Mathöll

Ragnar Halldórsson, miðlunarsérfræðingur og almannatengslaráðgjafi

Ragnar Sveinsson, stuðningsfulltrúi

Rúna Helgadóttir, háskólanemi í stjórnmálafræði

Rúnar Þór Clausen, tónlistarmaður

Sandra Rún Jónsdóttir, umboðsmaður

Sigurbjörg Yngvadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur

Sigurgeir Sigurpálsson, vörustjóri

Sólveig Fríða Guðrúnardóttir, lögfræðingur

Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður

Vala (Valgerður) Hafstað, blaðamaður og MA í ensku

Þorgeir Freyr Sveinsson, guðfræðingur

Þóra Jónsdóttir, textahöfundur og ritstjóri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið