fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Leita tveggja ferðamanna á Vatnajökli

Auður Ösp
Fimmtudaginn 17. maí 2018 20:33

Myndin er úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan sjö í kvöld voru björgunarsveitir á Suður- og Austurlandi kallaðar út eftir að neyðarboð barst frá tveimur ferðamönnum á Vatnajökli.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. Ferðamennirnir eru á ferð yfir jökulinn, þeir höfðu skilið eftir ferðaáætlun hjá Safetravel og erum með neyðarsendi með sér. Neyðarboðið barst frá Grímsvötnum en ekki næst samband við þá.

 Ellefu björgunarsveitir voru kallaðar út og er björgunarsveitarfólkið á leiðinni á jökulinn að leita að ferðalöngunum á vélsleðum og snjóbílum.

Á jöklinum er nú snjókoma og þónokkur vindur og því ekki kjöraðstæður fyrir björgunarsveitafólk að sækja á svæðið, gera má ráð fyrir því að veður lægi ekki fyrr en í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið