fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Myndband: Sauðfjárbændur eru sorrý og vilja verða vegan undir tónum Justin Bieber

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 16. maí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sauðburður er nú að klárast hjá bóndanum Þórlaugu Guðmundsdóttur í Grindavík, en myndband af henni fyrir tveimur árum síðan vakti mikla kæti á YouTube. Af því tilefni var ákveðið að gera nýtt myndband þar sem Þórlaug segist sorrý og stefna að því að vera vegan eða hvað?

„Það var tilvalið að halda upp á tveggja ára afmælið með því að gera nýtt sauðfjármyndband með mömmu,“ segir Hanna Sigurðardóttir, dóttir Þórlaugar, en hún og Teresa Birna Björnsdóttir eiga Hönter myndir og taka þær að sér að semja texta, skesta og myndbönd fyrir afmæli, brúðkaup, árshátíðir eða aðra viðburði.

Það eru mæðgurnar sem leika í myndbandinu, ásamt Höllu Þórðardóttur og Grétari. Anna Sigríður Sigurðardóttir sér um sönginn og Hanna semur íslenskan texta við lag Justins Bieber Sorry.

Öll búa þau í Grindavík, en þar styttist óðfluga í bæjarhátíðina Sjóarinn síkáti, sem haldin verður að vanda um sjómannahelgina, fyrstu helgina í júní. Í fyrra gerði Hönter myndir myndband við lagið Despacito sem sló rækilega í gegn í heimabænum og víðar. Lagið var gert fyrir Appelsínugula hverfið, en bærinn skiptist í fjögur litahverfi fyrir bæjarhátíðina Sjóarinn síkáti.

Hafa má samband við Hönnu og Teresu hjá Hönter myndum í gegnum Facebooksíðu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum