fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 14. maí 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Margot Kidder, sem þekktust er fyrir að leika blaðakonuna Lois Lane úr Superman myndunum, er látin, 69 ára að aldri.

Kidder lést á heimili sínu í Livingston í Montana-fylki en þetta staðfestir fréttamiðillinn TMZ sem hafði samband við útfarastofuna Franzen-Davis. Dánarorsök eru enn ókunn að svo stöddu en leikkonan hafði átt ævilanga baráttu við geðhvörf og var mikill talsmaður fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum.

Margot í hrollvekjunni The Amityville Horror frá 1979.

Kidder reis til frægðar þegar hún lék á móti Christopher Reeve í Superman frá árinu 1978 og fór hún með hlutverk blaðakonunnar í þremur framhaldsmyndum til viðbótar. Leikkonunni brá einnig fyrir í hryllingsmyndunum The Amityville Horror og Black Christmas auk fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á löngum ferli hennar.

Kidder og Christopher Reeve mynduðu minnisstætt par í Superman myndunum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts

Segir eldri borgara flýja Reykjavík vegna bílastæðaskorts
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Átt þú grautfúlan kött? Það gæti verið þín sök

Átt þú grautfúlan kött? Það gæti verið þín sök
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið

Maður í hjólastól lét rasísk ummæli falla og var skipað að yfirgefa svæðið