fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Bjó til skraut í leikskólanum: „Sama hvar ég set hana þá lítur hún út eins og stór kúkur“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 14. maí 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir nokkur vaknaði við dóttur sína klukkan fimm að morgni í virkilega góðu skapi. Dóttirin mundi eftir því að hún hafði búið til lirfu úr leir í leikskólanum daginn áður og beið spennt eftir því að geta tekið hana með heim.

Í tvo klukkutíma ræddi dóttirin um lirfuna sem þær mæðgur yrðu að taka með heim í dag.

„Svo þegar við komum á leikskólann var mér rétt þetta… Ég meina, hvar á jörðinni get ég sett þetta? Sama hvar ég reyni að finna þessu stað, þá lítur þetta alltaf út eins og stór kúkur!“ Segir móðirin á síðunni RBT á Facebook.

„Á meðan ég man, lirfan heitir Winnie the poo (Bangsímon á Íslensku).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Jón Gnarr – Fagmaður í fyndni – vill færa forsetann til Akureyrar á sumrin