fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Alsgáður ökumaður flýði undan lögreglu: Farþegi í bílnum þurfti á sálrænni aðstoð að halda

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 13. maí 2018 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan þrjú í nótt reyndi ökumaður bíls að komast undan lögreglu eftir að hann hafði ekið yfir á rauðu ljósi á Suðurlandsbraut. Eftirför lögreglu var stutt og snörp en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Hann stöðvaði síðan bílinn af sjálfsdáðum í nærliggjandi verslunarhverfi. Ökumaðurinn reyndist vera alsgáður en verður kærður fyrir nokkur brot. Eitt þeirra varðar lagaákvæði um að setja líf manneskju í óljósan háska, þar sem farþegi í bíl mannsins þurfti á sálrænni aðstoð að halda hjá lögreglu vegna háttalags ökumannsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar kemur einnig fram að samtals 70 verkefni vorum á borðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt nótt milli kl. 23 og 07. Þar af voru fjórar líkamsárásir. Tvær þeirra áttu sér stað í miðborg Reykjavíkur og í öðru tilfellinu þurfti að fylgja brotaþola á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim