fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

Myndband: Jennifer Lopez óskar fáklædd eftir hring í sínu nýjasta lagi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. apríl 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Jennifer Lopez er stórglæsileg að vanda í nýjasta myndbandi hennar við lagið El Anillo, sem hún frumflutti á Billboard verðlaununum fyrir stuttu.

El Anillo þýðir Hringur og má ætla að laginu og myndbandinu sé beint að unnusta hennar, Alex Rodriquez, og hvenær hann ætli að skella sér á skeljarnar og biðja um hönd hennar.

Hringar fljúga í myndbandinu og í lokin fer föngulegur maður á hnén og biður Lopez, auk þess sem í textanum segir: „Hvenær sé ég hring?“

Lopez, sem hefur gift sig tvisvar áður, segir þó í viðtali við People að hún sé ekki að drífa sig í hnapphelduna í þriðja sinn. „Lögin sem ég er að gefa út núna fjalla um það sem er í gangi hjá okkur konum, þetta eru hvetjandi tímar fyrir okkur. Góðir tímar,” og segist hún einfaldlega vilja gefa öðrum konum kraft með orðum sínum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=LryQJ25CnKU]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts

Sagðist ekki hafa verið „með gáfur til þess“ að telja tugi milljóna fram til skatts
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu

Kirkjugarðar fá ekki tæpa milljón vegna grjóthleðslu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.