fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Ekið á níu ára stúlku á reiðhjóli – Ung kona féll af hestbaki

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 28. apríl 2018 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan 15 í dag var tilkynnt um umferðaslys í Vogahverfi. Ekið var á 9 ára stúlku á reiðhjóli. Sem betur fer eru meiðsli hennar talin vera minni háttar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í dag. Hálftíma fyrr var tilkynnt um slys á Sörlaheiði. Tvítug kona féll af hestbaki og hlaut höfuðáverka. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um líðan konunnar.

Um hálfníu leytið í morgun var tilkynnt um innbrot í bílskúr í Garðabæ eða Hafnarfirði. Var verkfærum stolið og er málið í rannsókn. Á ellefta tímanum í morgun var síðan tilkynnt um innbrot í bíl í Fossvogi. Var miklu af verkfærum stolið og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!