fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

United hefur ekki gefist upp á miðjumanni Napoli

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, miðjumaður Napoli er afar eftirsóttur biti þessa dagana.

Hann hefur verið sterklega orðaður við Liverpool, Manchester Ciy og Manchester United í vetur.

Miðlar á Englandi greina frá því að leikmaðurinn vilji fara til City en Mirror greinir frá því í dag að United telji sig ennþá getað fengið leikmanninn í sumar.

Verðmiðinn á honum er í kringum 50 milljónir punda en ensku liðin ættu ekki að eiga í miklum erfiðleikum með að punga út þeirri upphæð.

Jorginho hefur skorað 2 mörk og lagt upp önnur 4 í Serie A á þessari leiktíð og hefur vakið athygli stærstu liða Evrópu fyrir frammistöðu sína á miðsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi