fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Er einokun Ronaldo og Messi á enda? – Jafn líklegt að Ronaldo eða Salah vinni Gullknöttin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool gæti orðið fyrsti leikmaðurinn síðan 2007 fyrir utan Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi til að vinna Gullknöttinn.

Ballon d’Or 2018 verðlaunin verða veitt í upphafi næsta árs. Ronaldo og Messi hafa einokað þessi verðlaun.

Salah hefur verið geggjaður á þessu tímabili og skorað 43 mörk, vinni Liverpool Meistaradeildina er hann líklegur til árangurs.

Salah er nú jafn líklegur Ronaldo til að vinna Ballon d’Or 2018 samkvæmt veðbönkum úti í hinum stóra heimi.

Salah kom til Liverpool fyrir tæpu ári síðan og hefur unnið hug og hjörtu allra á Anfield.

Fimm líklegustu:
Cristiano Ronaldo – 7/4
Mohamed Salah – 7/4
Lionel Messi – 7/2
Neymar – 12/1
Kevin De Bruyne – 12/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúta PSG fór án Mbappe

Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi