fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Lambert verður áfram þótt að liðið falli

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Lambert, stjóri Stoke City verður áfram með liðið á næstu leiktíð.

Peter Coates, stjórnarformaður félagsins staðfesti þetta á dögunum en Lambert tók við liðinu af Mark Hughes fyrr í vetur.

Stoke situr sem stendur í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 29 stig og er fimm stigum frá öruggu sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir.

Gengi liðsins undir stjórn Lambert hefur ekki verið upp á marga fiska en hann hefur unnið einn leik af þrettán síðan að hann tók við.

Coates er ánægður með spilamennsku liðsins undir stjórn Lambert, þrátt fyrir dræm úrslit og segir félagið vera á réttri lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi