fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Heldur málþing í tilefni stórafmælis

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. apríl 2018 18:00

Mynd: Spessi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir, sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands í fyrra, fagnaði stórafmæli sínu 16. apríl síðastliðinn. Elísabet, sem varð sextug, heldur málþing í tilefni afmælisins og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, sem hæfa ætti öllum.

Málþingið fer fram á sunnudag í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 og stendur frá kl. 15–17. Soffía Auður Birgisdóttir setur þingið. Elísabet sjálf mun lesa upp ljóð og Borgar Magnason leikur á kontrabassa. Leikhópurinn Ra Ta Tam flytur leikatriði og Hólmfríður M. Bjarnardóttir, Hrund Ólafsdóttir, Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir flytja allar erindi.

Dagskráin er eftirfarandi:

15.00 Soffía Auður Birgisdóttir: Setning málþingsins.
15.05 Leikhópurinn Ra Ta Tam flytur atriði úr leiksýningunni Ahhh – Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta, sem byggt er á textum eftir Elísabetu Jökulsdóttur.
15.15 Hólmfríður M. Bjarnardóttir: Viltu vera kærastinn minn? Um leikritið Ahhh – Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta.
15.30 Ljóðalestur og kontrabassaleikur: Elísabet Jökulsdóttir og Borgar Magnason.
15.50 Kaffihlé.
16.10 Hrund Ólafsdóttir: Ekkert pláss fyrir ást. Um skáldsöguna Laufey.
16.25 Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir: „Alvörukona“ og uppreisnarseggur, verseraður í menningunni. Um Ástin er ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett.
16.40 Soffía Auður Birgisdóttir: Tilfinningar eru eldsneyti fyrir hugmyndir: Um skáldskaparheim Elísabetar Jökulsdóttur.
17.00 Þingslit.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna

Hjónin heyrðu neyðaróp fyrir aftan sig – Myndin varpar ljósi á örvæntinguna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi