fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Ögmundur fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson hefur unnið sér aftur inn sæti í byrjunarliði Excelsior í Hollandi eftir erfiða tíma.

Ögmundur var í liðinu þegar Heracles heimsótti liðið í kvöld.

Ekkert stefndi í annað en sigur hjá Ögmundi og félögum enda hafði liðið 2-0 forystu og var manni fleiri í uppbótartíma.

Þá ákvað Jamiro Monteiro leikmaður Heracles að skora tvö mörk en það síðara kom á 94 mínútu úr vítaspyrnu.

Excelsior er í tíunda sæti deildarinnar með 40 stig þegar tveir leikir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi