fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Eyjan

Dýr á veitingahúsum – vafasöm tímasetning ákvörðunar

Egill Helgason
Föstudaginn 27. október 2017 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa skemmtilegu fyrirsögn er að finna á á vefnum Nútímanum. „Trylltir í athugasemdum“ – það er vissulega gott.

Gæludýr á veitingahúsum, það er mál sem hægt er að þræta um fram og til baka. Jafnvel auðveldara að hafa sterkar skoðanir á því en stóru línunum í ríkisfjármálum.

Kjarni málsins er samt sá að ráðherra í starfsstjórn tekur ekki ákvörðun um mál af þessu tagi þegar tveir dagar eru til kosninga. Það eru ekki boðleg vinnubrögð, alveg burtséð frá því hvað manni finnst um hunda, ketti eða páfagauka á veitingahúsum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir