fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Fleiri morð á staðnum þar sem Trump talaði en í allri Svíþjóð

Egill Helgason
Mánudaginn 20. febrúar 2017 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ætli megi ekki segja að Carl Bildt, fyrrverandi forsætis og -utanríkisráðherra Svíþjóðar, komist að kjarna málsins varðandi ummæli Donalds Trump um Svíþjóð? Í Bandaríkjunum er miklu meira ofbeldi en nokkurn tíma í Evrópu og ofbeldið kemur innan. Það berst ekki yfir nein landamæri.

En í öllu því sjónarpspili sem er bandarísk pólitík er ekkert gert til að ráða bót á því. Hræsnin ræður ferð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið