fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Eyjan

Viðtalið við Jón Baldvin – Skotar sem hluti af Norðurlöndunum?

Egill Helgason
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson úr Silfrinu í dag. Jón man tímana tvenna eða þrenna, allt aftur í heimsstyrjöld, og auðvitað kalda stríðið, var á hápunkti ferils síns þegar því lauk,  er fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra í Bandaríkjunum, en fylgist vel með samtímanum og greining hans á þeim óvissutímum sem við lifum er mjög skörp.

Við ræðum uppgang lýðskrumshreyfinga, Evrópusambandið, evruna, Nató, Rússland, náttúrlega Trump og ástandið í Bandaríkjunum og lítum aðeins til Bretlands – og Skotlands og þá sem hluta af Norðurlöndunum en Jón telur möguleika að Skotar fari þá leið eftir Brexit.

Viðtalið má sjá á vef RÚV.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið