fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Dýr fiskur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. júní 2007 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær keypti ég þrjá fiska af karli sem kemur hérna upp í þorpið á morgnana og selur fisk. Þeir voru samanlagt 1,7 kíló, kostuðu 52 evrur. Ég kann ekki að nefna þessa fiska, Grikkir kalla þá Barbounia.

Fiskur er dýr í Grikklandi. Hann er matur fyrir ríkt fólk. Vinkona mín hérna sem er aðeins eldri en ég segir mér að þegar hún var að alast upp hafi fiskur verið matur fátæka fólksins.

Nú eru kjúklingar og svínakjöt matur fátæka fólksins.

Um kvöldið fórum við niður á frekar afskekkta strönd, á litla tavernu sem þar er. Þar var fiskurinn grillaður fyrir okkur að hætti Miðjarðarhafsþjóða, í heilu lagi, með sítrónu, salti og olíu. Það er best.

Við erum skrítin þjóð Íslendingar. Höfum alltaf haft nóg af fiski en kunnum ekki að elda hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum