fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Siðvillingar

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. mars 2009 23:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur Enron voru siðvilltir.

Þeir áttu sterka bandamenn í ríkisstjórninni.

Höfðu borgað í kosningasjóði.

Hér voru fjárglæframenn stöðvaðir þegar þeir voru kominir með hendurnar á orkuna.

Frægt er símasmáskeyti frá Jóni Ásgeiri til þáverandi formanns borgarráðs:

– Til hamingju, besti díll Íslandssögunnar, stóð þar.

Stjórnendur Enron hlutu sumir makleg málagjöld. Jeffrey Skilling hlaut langan fangelsisdóm.

Ég hef áður sagt að íslensku útrásarvíkingarnir urðu sjálfir mest hissa á því hversu linkulega stjórnvöld tóku á þeim eftir hrunið.

Þeir bjuggust við meiri hörku, jafnvel að eigur þeirra yrðu frystar.

Í staðinn fengum við marga mánuði af linku og aðgerðaleysi – og enn kvartar sérstakur saksóknari yfir því að hann fái ekki mál frá eftirlitsstofnunum.

(Annars er merkilegt að fylgjast með þingnefndafundunum í myndinni – þetta er mjög áhugavert fyrirkomulag – og svo auðvitað pappírstæturunum – hvað hafa þeir fengið að tæta á Íslandi?)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“