fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Ekki góðgerðastarfsemi

Egill Helgason
Föstudaginn 19. febrúar 2010 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsvarsmenn Haga hafa alltaf látið eins og það sé góðgerðastarfsemi hjá þeim að selja mjólk undir kostnaðarverði, en ekki liður í að drepa samkeppni á matvörumarkaði.

Þeir þykjast ekki skilja úrskurð samkeppnisstofnunar sem nú hefur verið staðfestur með dómi héraðsdóms.

Svo spyr maður hvort þeir sem fá á sig svona dóma séu endilega best fallnir til að reka stærstu matvöruverslanir á Íslandi?

Menn láta hérna eins og það séu einhvers konar geimvísindi að reka búðir – og að það sé Bónus sem hafi fært alþýðu manna stórkostlegar kjarabætur.

Staðreyndin er hins vegar sú að þetta er þróun sem hefur orðið um allan hin vestræna heim. Matvara hefur lækkað, og hlutur matar í útgjöldum heimila hefur dregist saman. Hann var eitt sinn kringum 50 prósent en hefur lækkað niður í kringum 15 prósent.

Tölur frá öðrum löndum eru svipaðar, í norskum sjónvarpsþætti sem ég sá um daginn var sagt að þessi tala væri komin í 11 prósent.

Og samt hafa þeir ekki Bónus í Noregi.

Í framhaldi af því minni ég á viðtal við Friðrik G. Friðriksson sem fór fram í Silfri Egils í október síðastliðinum. Þar er meðal annars minnst á verðstríðið sem varð til þess að Hagar fengu á sig umræddan dóm. Það er hér í tveimur hlutum:

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=Qk6R44cMYBs]

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=-grXJLFBgkg&feature=related]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“