fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Lítið fé til framkvæmda

Egill Helgason
Sunnudaginn 14. febrúar 2010 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandinn við fjárfestingar sem Samtök atvinnulífins og verkalýðshreyfingin krefjast er að það er erfitt fyrir landann að fá fé til framkvæmda.

Það skiptir miklu meira máli en hugsanleg tregða stjórnvalda.

Skuldastaða þjóðarbúsins er þannig að það er spurning hvort er ráðlegt að taka yfirleitt meiri lán.

Og orkufyrirtæki eins og Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suðurnesja eru ekki beint að sækja mikið lánsfé þessa dagana.

Lífeyrissjóðirnir eiga fé, en þeir eru tregir við að lána það til framkvæmda hér heima gegn lélegri ávöxtun. Í raun er skynsamlegra fyrir þá að ávaxta fé sitt erlendis. Eða að lána Jóni Jónssyni á Íslandi peningana við þau lánskjör sem hér tíðkast.

Þannig að þetta er ekki alveg einfalt mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“