fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Curtis og Nighy: Skattleggjum bankana

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. febrúar 2010 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn vinsæli, Bill Nighy, birtist hér í stuttmynd sem fjallar um svokallaðan Toibin skatt. Hann er lagður á fjármálastofnanir og er sagður geta numið ógurlegum fjárhæðum, sem meðal annars væri hægt að nota til að hjálpa snauðasta fólkinu í heiminum. Handritið að myndinni skrifar Richard Curtis, sem frægur er fyrir myndir eins og Blackadder, Four Weddings and a Funeral og Love Actually.

Myndina má sjá hérna, á vef Guardian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt