Leikarinn vinsæli, Bill Nighy, birtist hér í stuttmynd sem fjallar um svokallaðan Toibin skatt. Hann er lagður á fjármálastofnanir og er sagður geta numið ógurlegum fjárhæðum, sem meðal annars væri hægt að nota til að hjálpa snauðasta fólkinu í heiminum. Handritið að myndinni skrifar Richard Curtis, sem frægur er fyrir myndir eins og Blackadder, Four Weddings and a Funeral og Love Actually.
Myndina má sjá hérna, á vef Guardian.