fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Tíu ár á netinu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. febrúar 2010 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú um mánaðarmótin eru liðin tíu ár síðan ég fór að halda úti minni eigin síðu á internetinu.

Hún hefur alla tíð verið undir nafninu Silfur Egils (þetta er raunar heiti sem ég fór að nota þegar ég skrifaði pistla í Alþýðublaðið sáluga fyrir margt löngu).

Síðan var fyrst á Strik.is, þá á Vísi, og loks á Eyjunni.

Hér hef ég verið síðan sumarið 2007 og líkað mjög vel.

Efnið sem ég hef sett inn á vefinn er aðgengilegt síðan á Vísistímanum – það var flutt hingað yfir á Eyjuna. Því miður er ekki hægt að ná í greinarnar frá því á Strikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?