fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Lopi og band

Egill Helgason
Sunnudaginn 24. júní 2012 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikill ákafi í þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni sem hefur áhyggjur af stöðu íslensku lopapeysunnar.

Ásmundur Einar vill að sett verði lög um að lopapeysur verði prjónaðar á Íslandi.

Það vill reyndar svo til að flestir aðilar sem stóðu í svona framleiðslu eru farnir á hausinn, en hins vegar dafna ágætlega lítil fyrirtæki sem hafa gert tískuvarning úr fatnaði sem er í ætt við lopapeysuna.

Þeir hafa ekki átt annan kost en að láta framleiða vöruna fyrir sig erlendis.

Ásmundur Einar talar um aldalanga hefð í þessu sambandi. En þá fara menn að gúgla – það getur reynst gagnlegt – og í ljós kemur að íslenska lopapeysan er varla nema svona 60 ára gömul.

Í þessu bloggi hinnar margfróðu Hörpu Hreinsdóttur segir að íslenska lopapeysan komi fram á sjötta áratug síðustu aldar, bloggarinn heldur meira að segja á lopapeysu, svipaðri hinni íslensku, sem hún hefur fundið á Krít. Munstrin sem fóru að tíðkast á peysum á árunum eftir stríð eru hugsanlega komin frá Grænlandi eða Svíþjóð.

Farmer´s Market er nútímalegt fyrirtæki sem framleiðir fatnað í anda lopapeysunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé