fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Exista og sparisjóðirnir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. júní 2012 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Exista er einhver stærsta svikamylla sem hefur verið til á Íslandi. Eins og Már Wolfgang Mixa bendir á hafði Sparisjóður Keflavíkur fjárfest svo mikið í Exista að hann þoldi í raun sáralitla lækkun á bréfum í félaginu, hvað þá að þau þurrkuðust út.

Þeir voru fleiri sparisjóðirnir sem settu allt sitt í Exista og lífeyrissjóðir voru líka drjúgir við að fjárfesta í félaginu.

En þetta var algjör spilaborg, því Exista fjárfesti fyrst og fremst í Kaupþingi – og var dauðadæmt við fall þess banka. Það ráð að halda uppi gengi Kaupþings með alls kyns brellum og gjörningum sem hljóta að teljast ólöglegir gekk ekki nema í stuttan tíma.

Í framhaldi af þessu er svo hægt að spyrja: Hvað fengu forsvarsmenn sparisjóðanna sem tóku þátt í þessu fyrir sinn snúð?

Rannnsókn á falli sparisjóðanna mun vera væntanleg í haust – það ætti að verða forvitnileg lesning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé