fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Slappt á sautjándanum

Egill Helgason
Föstudaginn 15. júní 2012 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að segjast eins og er að hátíðarhöld 17. júní, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, hafa verið fremur döpur í nokkuð mörg ár.

Það er líkt og fjörið sé miklu meira á menningarnótt eða á Gay Pride – kannski eru þetta hinir raunverulegu þjóðhátíðardagar núorðið?

En þetta þarf auðvitað ekki að vera svona – sautjándinn er haldinn í bjartasta mánuði ársins þegar gróðurinn skartar sínu fegursta.

Ástæðan er fyrst og fremst metnaðar- og hugmyndaleysi skipuleggjenda. Það hefur verið einkennilegur stöðnunarbragur yfir hátíðarhöldunum.

Og nú blasir við algjör uppgjöf borgarinnar gagnvart verkefninu – það á ekki einu sinni að halda kvöldskemmtanir í borginni á sautjándanum, eins og hefur verið hefð öll árin síðan lýðveldið var stofnað.

Það er í einu orði sagt slappt.

Þegar ég var níu ára sá ég gæjalegustu hljómsveit landsins, Flowers, spila í miðbænum sautjánda júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna

Óttar Guðmundsson skrifar: Leiksoppar örlaganna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag