fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Miðsumarmúsík í Hörpu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. júní 2012 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef skrifað að tónlistarhúsið Harpa hafi breyst úr tákni fyrir hrun í tákn fyrir endurreisn.

Fjölbreytni tónlistarlífsins í kringum húsið er ævintýraleg.

Í kjölfar stórviðburða á Listahátíð og tónleika Elvis Costello kemur tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music sem Víkingur Heiðar Ólafsson stendur fyrir.

Þetta er kammermúsíkhátíð með íslenskum flytjendum, en efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg: Þarna má finna verk eftir meistara eins og Prokofiev, Ravel og Messiaen (hinn dásamlega Quatuor pour la fin du temps), en líka eftir Jón Nordal, Þorkel Sigurbjörnsson, Þórð Magnússon og Megas.

Hér er vefsíða Reykjavík Midsummer Music og hér er Facebook-síða þar sem meðal annars má sjá skemmtilegar myndir sem ljósmyndarinn Karólína hefur tekið af tónskáldum og flytjendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé