fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Fastir liðir eins og venjulega

Egill Helgason
Mánudaginn 11. júní 2012 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópukeppnin í fótbolta og það virðist eins og endranær – að helstu stórstjörnur fótboltans séu dauðþreyttar þegar kemur að slíkum stórmótum um sumar.

Flestir leikirnir sem við höfum séð hingað til hafa verið á hálfgerðum gönguhraða.

Leikur Englands og Frakklands var ekki undantekning.

Lið Englands er skipað fremur hæfileikalitlum leikmönnum sem kunna þó að hlaupa og sparka, en franska liðið er skipað mönnum sem kjósa að nota ekki hæfileika sína, heldur hnoðast þeir stanslaust með boltann á miðjum vellinum.

Þetta er nokkurn veginn eins og ensk og frönsk landslið hafa spilað um langt árabil og kemur ekkert á óvart.

Íslendingar eins og aðrar þjóðir á Norðurlöndunum horfa mikið á enska boltann, þar eru vissulega ákveðin tengsl.

En þurfa þau að vera svo náin að íslensku þulirnir og álitsgjafarnir haldi með enska liðinu og tali um það eins og það séu „okkar menn“?

Sjálfur hef ég aldrei haldið með enska landsliðinu, alveg frá því ég byrjaði fyrst að fylgjast með alþjóðlegri keppni í knattspyrnu árið 1966.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé